- Linux Mint samfélagið er eitt það besta á internetinu. Notendurnir skaffa mest af fjármagninu, en einnig hugmyndir, myndefni og stundum líka grunnkóða.
- Notendur Linux Mint eru jafnan glaðir með að deila ástríðum sínum með öðrum og eru ákaflega hjálpsamir. Ekki hika við að spyrja spurninga á spjallsvæðunum eða að taka þátt í samfélaginu.
- Sendu okkur línu og segðu okkur frá þinni reynslu. Við hlustum á hugmyndirnar þínar og höfum þær til hliðsjónar þegar við höldum áfram að bæta Linux Mint.
Uppsetningunni lýkur bráðum. Eigðu skemmtilegar stundir með Linux Mint!