- Takk fyrir að velja Linux Mint.
- Við höfum trú á opnum huga og miðlun þekkingar. Skilgreining okkar á Frelsi er að þú eigir að geta gert það sem þig langar til með tölvunni þinni og að stýrikerfið eigi að hjálpa þér til að gera einmitt það.
- Við stefnum að einfaldleika, þægindi og fegurð til að gera þína reynslu að Linux Mint eins góða og hægt er.
Við vonum að þú njótir þess að nota Linux Mint og skemmtir þér jafn mikið við það eins og við gerðum við að útbúa kerfið.